Friday, 10 August 2012

4. ágúst (laugardagur)

Sáum Ísland vinna Frakkland á ÓL. Hjóluðum svo í bæinn. Afskaplega mikill hiti. Settumst á krá og spiluðum. Fórum í mjög flotta bókabúð, Munro‘s books. Keyptum 2 matreiðslubækur og HÁP gerði mjög gott risotto með restinni af kjúllanum frá kvöldinu áður.
Svona lítur hiti út.

No comments:

Post a Comment