Thursday, 9 August 2012

1. ágúst (miðvikudagur)

Frúin vaknaði á undan herranum og hjólaði út í bakarí. Við hjóluðum svo í bæinn eftir hádegi og keyptum okkur gönguskó og sokka í Robinson. HÁP keypti sér göngubuxur og –skyrtu (í Skallagrímslitunum) og eitthvað fleira. Grilluðum piparsteik og fórum í kvöldgöngu undir fullu tungli. Voða huggó.

Hrafninn og máninn.

Fyrsta kvöldið okkar í Victoria og máninn fagnaði fallega.

No comments:

Post a Comment